breyting á deiliskipulagi
Baldursgata 32
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 398
8. júní, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 23. mars 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og ris á kjallara með átta íbúðum á lóð nr. 32 við Baldursgötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 19. mars 2012. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt uppdr. skipulags- og byggingarsviðs dags. 30. maí 2012. Stærð: Kjallari 124 ferm., 1. 2. og 3. hæð 144,6 ferm., rishæð 96,7 ferm.
Samtals: 569,9 ferm., 1.642,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 139.630
Svar

Frestað.
Deiliskipulagsferli ólokið.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102274 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007570