Breyting á aðkomu slökkviliðs
Hverfisgata 78
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 599
26. ágúst, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Hverfis ehf. dags. 5. desember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 78 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að heimilt verði að rífa bakhús og í stað þess verði gert ráð fyrir fjögurra hæða húsi á baklóð ásamt leyfi til að hafa hótel eða gistiheimili á lóðinni, samkvæmt uppdr. Gunnlaugs Jónassonar ark. dags. 5. desember 2013. Einnig lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 19. maí 2016. Tillagan var auglýst frá 6. júlí til og með 17. ágúst 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Arnar Þór Stefánsson frá LEX lögmannsofu f.h. Vesturgarðs ehf., dags. 15. ágúst 2016 og Edda Björk Ármannsdóttir , Ingólfur Finnbogason og Kristján Pétur Sæmundsson f.h. húsfélagsins við Hverfisgötu 82, dags. 15. ágúst 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 19. ágúst 2016 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101501 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022396