breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Skrauthólar 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. febrúar 2016 var lögð fram fyrirspurn Lindu Mjallar Stefánsdóttur, mótt. 12. febrúar 2016, um að gera tjaldsvæði og baðhús á jörðinni Skrauthólar 4 á Kjalarnesi. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. mars 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. mars 2016.