framkvæmdarleyfi
Heiðmörk - vatnsverndarsvæði
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. október 2015 var lagt fram bréf Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 16. september 2015, varðandi deiliskipulag vatnsverndasvæða í Heiðmörk. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. mars 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. mars 2016 samþykkt.