framkvæmdaleyfi
Sjómannaskólareitur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 605
14. október, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. október 2016 var lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í september 2016, að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, vegna túlkunar og framsetningar á stefnu um íbúðarhúsnæði. Í breytingunni felst skerping á orðalagi í neðanmálsgrein og lagfæring á misræmi sem kemur fram milli korts og töflu á mynd 13, í kaflnum Borgin við Sundin (bls. 32-33) í greinargerð. Einnig er lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 30. september 2016. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs