Starfsemi fyrir neyðarþjónustu
Grandagarður 1A 01.11.520.9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1011
5. mars, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að innrétta neyðarskýli fyrir heimilislausa vímuefnaneytendur, koma fyrir hvíldaraðstöðu á 2. hæð, nýrri pallalyftu milli hæða, svölum með hringstiga á norðurhlið, byggð köld geymsla og komið verður fyrir nýju bílastæði á lóð nr. 1A við Grandagarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skrifstofu sviðstjóra dags. 22. febrúar 2019, bréfi frá Lex lögmönum dags. 5 desember 2018.
Jákvæð fyrirspurn BN055452 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2019 fylgir erindi , ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 1. mars 2019.
Stækkun: 12 ferm., 31,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. mars 2019.