Hjallahraun 2, 4 og 4a, breyting á deiliskipulagi
Hjallahraun 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 769
20. október, 2022
Frestað
Fyrirspurn
Hraunvangur ehf. leggur fram endurskoðaða tillögu dags. 28.9.2022 að breyttu deiliskipulagi Hrauns vestur, gjótur vegna sameiningu lóða. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir sameiningu lóða í eina og að landnotkun verði breytileg.
Svar

Frestað.