Reykjavíkurvegur 50, umferðaröryggi, breyting á deiliskipulagi
Reykjavíkurvegur 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 769
20. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga dags. 6.9.2022 að breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurvegar 50-52 og Flatahrauns 1. Tillagan gerir ráð fyrir að kvöð um umferð á milli Reykjavíkurvegar 50 og 52 verði aflögð og akstursleið lokað.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í framlagða tillögu og hvetur til að leitað sé annarra lausna til að bæta umferðaröryggi.