Hjallahraun 2, 4 og 4a, breyting á deiliskipulagi
Hjallahraun 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 770
3. nóvember, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju tillaga Hraunvangs ehf. dags. 28.9.2022 að breyttu deiliskipulagi Hrauns vestur, Gjótur vegna sameiningu lóða. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir sameiningu lóða í eina og tilfærslu á byggingarreit.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að grenndarkynna breytingu á deiliskipulagi Hrauns vesturs vegna sameiningu lóða og tilfærslu á byggingarreit að Hjallahrauni 2, 4 og 4a. Skipulags- og byggingarráð leggur áherslu á að fjöldi íbúða á deiliskipulagsreitnun verði að hámarki 490.