Tinhella 11, deiliskipulagsbreyting
Tinhella 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 770
3. nóvember, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Jón Magnús Halldórsson fh. lóðarhafa leggur 9.9.2022 inn breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga Kapelluhrauns. Tillagan gerir ráð fyrir færslu á byggingarreit Tinhellu 11 til norðurs. Bílastæði verði færð til suðurs. Nýtingahlutfall hækkar, verður 0,5.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Kapelluhrauns 1. áfanga og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213030 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101079