Hádegisskarð 18, breyting á deiliskipulagi
Hádegisskarð 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Jóhann Einar Jónsson f.h. lóðarhafa leggur inn tillögu um breytingu á deiliskipulagi þann 10.06.2022. Tillagan gerir ráð fyrir breytingu á byggingarreit til að nýta betur lóð fyrir ofan húsið.
Svar

Erindinu er vísað í grenndarkynningu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214380 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100895