Baughamar 1, reitur 31.C, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Jóhann Einar Jónsson fh. lóðarhafa sækir um deiliskipulag reitar 31.C í Hamranesi. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur 5-6 hæða fjölbýlishúsum samtals 58 íbúðum auk kjallara.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa tillögu að deiliskipulagi reitar 31.C í Hamranesi og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.