Snókalönd, nýtt deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar þ. 31. mars sl. var samþykkt að úthluta landi til Aurora Basecamp og að hefja vinnu við deiliskipulag í Snókalöndum. Lögð fram tillaga að skipulagslýsingu Snókalanda við Bláfjallaveg.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa skipulagslýsingu vegna deiliskipulags Snókalanda og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.