Hringhamar 13-15, umfangsflokkur 2, mhl.04 og 05
Hringhamar 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Plúsarkitektar ehf. fh. lóðarhafa sækir 30.5.2022 um byggingarleyfi fyrir mhl. 04 og 05 skv. teikningum Haralds Ingvarssonar dags. 12.4.2022. Matshluti 04 er 39 íbúða hús og matshluti 05 er djúpgámar. Byggingin skiptist í tvo sambyggða hluta með aðskylda stigakjarna. Lægri hluti er 4 hæðir og 15 íbúðir og hærri hluti 7 hæðir og 24 íbúðir.
Svar

Erindi frestað gögn ófullnægjandi.