Áshamar 12, deiliskipulagsbreyting
Áshamar 12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ásgeir Ásgeirsson f.h lóðarhafa sækir um breytingu á deiliskipulagi þann 10.06.2022. Tillagan gerir ráð fyrir tilfærslu á bílakjallara, stofnun lóðar fyrir djúpgáma. Byggingar verða á fjórum til fimm hæðum með möguleika á geymslum í kjallara.
Svar

Erindi frestað gögn ófullnægjandi.