Móbergsskarð 8, fyrirspurn
Móbergsskarð 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísar fyrirspurn Jóhanns Einars Jónsson fh. lóðarhafa frá 13.5.2022 vegna breytinga á deiliskipulagi til skipulags- og byggingarráðs. Um er að ræða breytingu úr raðhúsi á einni til tveimur hæðum með þrem íbúðum í tveggja hæða fjölbýli með fjórum íbúðum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225456 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121210