Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 mánuðum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsagnarbeiðni Skipulagsstofnunar um umhverfismatskýrslu um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Ásvöllum í Hafnarfirði. Frestur til að skila inn umsögn er 15. júlí 2022.
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemdir við framlagða skýrslu.