Sléttuhlíð og Stórhöfði, reiðstígar, framkvæmdaleyfi
Sléttuhlíð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 882
4. maí, 2022
Annað
‹ 26
27
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir um framkvæmdaleyfi vegna reiðstígagerðar við Sléttuhlíð og Stórhöfða á grundvelli aðalskipulags Hafnarfjarðar.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa fela skipulagsfulltrúa útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á því að í jaðri svæðisins er á aðalskipulag Hafnarfjarðar landnotkunarflokkur ÍÞ 10 og skal leiða reiðstíginn utan þess svæðis.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034221