Drekavellir 39, tilkynningarskyld framkvæmd
Drekavellir 39
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 861
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lárus Kristinn Ragnarsson fh. lóðarhafa sendir tilkynningu um framkvæmd. Hurðum breytt á suðurgafli, gluggar og hurðir settar í staðinn.
Svar

Erindið er móttekið. Samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012. Tilkynna skal til byggingarfulltrúa um lok framkvæmdar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204254 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085293