Drangsskarð 1, breyting á deiliskipulagi
Drangsskarð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 861
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Baldur Ólafur Svavarsson fh. lóðarhafa sækir um breytingu á deiliskipulagi þar sem 1-2 hæða tvíbýlishúsi (R2) er breytt í 2. hæða parhús (P).
Svar

Erindið verður grenndarkynnt.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225470 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120485