Völuskarð 11, breyting
Völuskarð 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 858
3. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Ingi Björnsson og Erla Arnardóttir sækja um heimild til að framlengja þak yfir svalir, lækka þakhalla um 2°og rúmmálið breitt skv. teikningum Friðriks Friðrikssonar dags. 18.10.2021.
Svar

Frestað samræmist ekki deiliskipulagi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227979 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130523