Drangsskarð 8, breyting á deiliskipulagi
Drangsskarð 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar dags. 10. ágúst 2021 var samþykkt að grenndarkynna tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Drangsskarð 8. Tillagan gerir ráð fyrir fjölgun íbúða úr tveimur í þrjár á lóðinni Drangsskarð 8. Byggingarreitur og byggingarmagn helst óbreytt. Tillagan var grenndarkynnt 25.8-23.9.2021. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Deiliskipulagsbreytingin er samþykkt og að málsmeðferð skuli lokið í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225419 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120292