Malarskarð 14, byggingarleyfi
Malarskarð 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
HOS bygg ehf. sækir 16.9.2021 um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum úr forsteyptum einingum og hafbundnu timbur þaki samkvæmt þegar samþykktum teikningum Róberts Svavarssonar dagsettar 14.9.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.