Hafnarfjarðarbær, heildstæð stefnumótun, heimsmarkmið
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1888
6. apríl, 2022
Annað
Fyrirspurn
1. liður úr fundargerð bæjarráðs frá 31.mars sl. Lagðar fram niðurstöður stýrihóps um framtíðarsýn, meginmarkmið og stefnumarkandi áherslur fyrir Hafnarfjörð ásamt innleiðingu heimsmarkmiða. Arnar Pálsson ráðgjafi og Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri mæta til fundarins.
Bæjarráð vísar framlagðri framtíðarsýn, meginmarkmiðum og stefnumarkandi áherslum fyrir Hafnarfjörð til bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlagða framtíðarsýn, meginmarkmið og stefnumarkandi áherslum fyrir Hafnarfjörð.