Brynja hússjóður Öryrkjabandalagsins, beiðni um stofnframlög, 2022 og 2023
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1888
6. apríl, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 31. mars sl. Til afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir að Hafnarfjarðarkaupstaður úthluti Brynju, Hússjóði ÖBÍ 12% stofnframlagi vegna kaupa á 10 íbúðum. Áætlað stofnvirði vegna kaupanna er samkvæmt umsókn 67.442.742 kr. Vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ágúst Bjarni Garðarsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.