Smyrlahraun 41a, aðalskipulagsbreyting
Smyrlahraun 41
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 743
5. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarráð samþykkti 4. maí 2021 að málsmeðferð vegna aðalskipulagsbreytinga Smyrlahrauns 41a færi skv. 1. mgr. 36. greinar skipulagslaga. Lögð fram lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025. Breytingin snýr að landnotkun.
Svar

Skipulags- og byggingarráð leggur til við bæjarstjórn að gerð verði breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 er varðar landnotkun Smyrlahrauns 41a. Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða lýsingu og visar til staðfestingar í bæjarstjórn.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122305 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038492