Öldutún, deiliskipulagsbreyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir þann 11.3.2020 um breytingu á deiliskipulagi lóðar Öldutúnsskóla og nágrennis vegna stofnunar nýrrar lóðar undir dælustöð. Lóðarheiti verður Öldutún 9d.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna í samræmi við 1.mgr. 43. gr. skipulagslaga.