Geymslusvæðið, vegstæði, Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Dyrs dags 17.02.2021 vegna geymslusvæðisins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið eins og það liggur fyrir með fyrirvara um endanlega legu Reykjanesbrautar.