Sléttuhlíð, deiliskipulagsbreyting
Sléttuhlíð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 755
25. mars, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Skilmálar Sléttuhlíðar teknir til umræðu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að gerð verði eftirfarandi breyting á skilmálum deiliskipulags Sléttuhlíðar. „Þakhalli skal vera á bilinu 14-60°“ breytist í „þakhalli verði frjáls“ og í stað mænishæðar komi hæsti hluti þaks.