Strandgata 9, stækkun og breyting á nýtingu lóðar.
Strandgata 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 683
10. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 03.04.2018 heimilaði ráðið Hjördísi Birgisdóttur að vinna deiliskipulagsbreytingu á eigin kostnað. Í deiliskipulagsbreytingunni er gert ráð fyrir breytingu á hámarkshæð á hluta viðbyggingar að Strandgötu 9. Tilagan var auglýst engar athugasemdir bárust. Við frágang málsins kom í ljós að samþykktar höfðu verið breytingar vegna Strandgötu 9 árið 2005 og vegna Austurgötu 10b árið 1995 sem gefa umferðarrétt um bílastæði.
Svar

Umhverfis- og skipulagssviði falið að vinna tillögu sem tekur tillit til aðkomu að bakhluta lóðanna Strandgata 9 og Austurgata 10b.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122393 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038619