Hjallabraut, deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1841
5. febrúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
2. liður úr fundargerð bæjarstjórnar frá 8. janúar sl.
5.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 17.desember sl.
Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 13 ágúst s.l. tillögu að deiliskipulagi lágreistrar byggðar við Hjallabraut. Lögð fram á ný endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi. Um er að ræða færslu á byggingarreitum frá áður samþykktri tillögu. Tillagan var kynnt á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 22.10. s.l.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagt deiliskipulag og að málsmeðferð verði í samræmi við 2.mgr. 41.gr. skipulagslaga. Erindinu er jafnframt vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Forseti ber upp tillögu um að fresta afgreiðslu málsins og er tillagan samþykkt samhljóða.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að vísa málinu aftur til skipulags- og byggingarráðs.