Sameinuðu þjóðirnar, heimsmarkmið, sjálfbær þróun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3519
20. maí, 2019
Annað
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð bæjarstjórnar frá 2.maí sl.
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar styður að stefnumótun og starfsemi bæjarfélagsins taki mið af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og horft sé þar m.a. til vinnu Verkefnastjórnar Heimsmarkmiða SÞ sem skipuð hefur verið að frumkvæði ríkisstjórnar Íslands. Því er beint til bæjarráðs að fylgja þessu eftir með því að greina að hvaða marki nú þegar er unnið að þessum markmiðum, setja áherslur og frekari markmið fyrir bæjarfélagið."
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram með málið.