Starfshópur, Krýsuvík, framtíðarnýting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 3609
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að viljayfirlýsingu. Til umræðu.
Svar

Bæjarráð vísar fyrirliggjandi viljayfirlýsingu til staðfestingar í bæjarstjórn.