Ráð og nefndir 2018-2022, kosningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1877
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hafnarstjórn Breyting á aðalmanni Framsóknar í hafnarstjórn. Ágúst Bjarni Garðarsson fer út og í hans stað kemur Guðmundur Fylkisson. Nýr varamaður í hafnarstjórn verður Garðar Smári Gunnarsson.
Stjórn Sorpu bs. Breyting á aðalmanni Hafnarfjarðarkaupstaðar í stjórn Sorpu bs. Ágúst Bjarni Garðarsson fer út og í hans stað kemur Valdimar Víðisson. Kristinn Andersen verður áfram varamaður.
Umhverfis- og framkvæmdaráð Breyting á varamanni Framsóknar í umhverfis- og framkvæmdaráði. Garðar Smári Gunnarsson fer út og í hans stað kemur Guðmundur Fylkisson sem varamaður.
Svar

Til máls tekur Ágúst Bjarni Garðarsson og leiðréttir að Hildur Helga Gísladóttir kemur inn í umhverfis- og framkvæmdaráð í stað Garðars Smára Gunnarssonar en ekki Guðmundur Fylkisson líkt og stóð í útsendri dagskrá.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlagðar breytingar í nefndum og ráðum.