Kaldárselsvegur, lóð Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, breyting á deiliskipulagi
Kaldárselsvegur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1825
2. maí, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
1. liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 9.apríl sl. Lagður fram uppfærður uppdráttur vegna ábendingar Skipulagsstofnunar um að það vantaði að tilgreina hámarksbyggingarmagn áður en breytingin yrði birt í B-deild stjórnartíðinda.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagðan uppdrátt og að málinu verði lokið í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga 123/2010. Skipulags- og byggingarráð leggur jafnframt til við bæjarstjórn að hún staðfesti ofangreint.
Svar

Ágúst Bjarni Garðarsson tekur til máls.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 195960 → skrá.is
Hnitnúmer: 10125531