Arnarhraun 50, búsetukjarni fyrir fatlað fólk, húsnæðissjálfseignarstofnun
Arnarhraun 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1794
8. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 2.nóv. sl. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni Arnarhrauni 50 verði úthlutað til óstofnaðrar húsnæðissjálfseignarstofnunar sem Hafnarfjarðarkaupstaður hefur ákveðið að stofna til byggingar búsetukjarna fyrir fatlað fólk samkvæmt lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016.
Svar

Haraldur L. Haraldsson bæjarstóri tekur til máls.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 greiddum atkvæum að lóðinni Arnarhrauni 50 verði úthlutað til óstofnaðrar húsnæðissjálfseignarstofnunar sem Hafnarfjarðarkaupstaður hefur ákveðið að stofna til byggingar búsetukjarna fyrir fatlað fólk samkvæmt lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 217342 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111778