Miðbær, deiliskipulag, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 635
31. október, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Endurskoðun deiliskipulags Miðbæjarins tekin til umfjöllunar á ný. Skipulagsfulltrúa var falið að hefja vinnu við skipulagslýsingu samanber 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 30.10.2017.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagt minnisblað skipulagsfulltrúa um verklag þar sem þremur hönnunarteymum er boðið að koma með skissuhugmyndir að þróun miðbæjar Hafnarfjarðar.