Fundargerðir 2017, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1789
30. ágúst, 2017
Annað
‹ 15
16
Fyrirspurn
Fundargerð fræðsluráðs frá 23.ágúst sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 25.ágúst Fundargerð bæjarráðs frá 24.ágúst sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 15.ágúst sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 16.ágúst sl. c. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 16.ágúst sl. d. Fundargerðir starfshóps um St. Jósefsspítala frá 12.júlí, 8.,14. og 23.ágúst sl. e. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 7.júlí sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 23.ágúst sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 16.ágúst sl. b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 23.júní sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 24.ágúst sl. Fundargerð forsetanefndar frá 25.ágúst sl.
Svar

Ólafur Ingi Tómasson tekur til máls undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 24.ágúst sl. mál nr. 1708628 - Fimleikafélag Hafnarfjarðar, Knatthús, kaplakriki eignaskiptasamningur, erindi.

Ólafur Ingi Tómasson tekur til máls öðru sinni undir sama lið. Til andsvars kemur Margrét Gauja Magnúsdóttir. Ólafur Ingi Tómasson svarar andsvari. Magrét Gauja Magnúsdóttir kemur til andsvars öðru sinni. ólafur Ingi Tómasson svarar andsvari öðru sinni. Magrét Gauja Magnúsdóttir kemur að stuttri athugasemd. Ólafur Ingi Tómasson kemur einnig að stuttri athugasemd. Til andsvars kemur Adda María Jóhannsdóttir.

Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir undir sama lið. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir kemur til andsvars. Margrét Gauja Magnúsdóttir kemur upp í andsvar. Rósa Guðbjartsdóttir svarar andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kemur að stuttri athugasemd. Adda María Jóhannsdóttir kemur í andsvar. Rósa Guðbjartsdóttir svarar andsvari. Adda María Jóhannsdóttir kemur að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kemur einnig að stuttri athugasemd.

Adda María Jóhannsdóttir tekur til máls undir liðnum fundarsköp. Rósa Guðbjartsdóttir tekur einnig til máls undir sama lið.

1. varaforseti Margrét Gauja Magnúsdóttir tekur við fundarstjórn.

Guðlaug Kristjánsdóttir tekur til máls undir 4. tl. fjölskylduráðs frá 25. ágúst sl. og 10. tl. í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 23. ágúst sl.

Guðlaug Kristjánsdóttir tekur við fundarstjórn.