Hávaðakort samkv. tilskipun EU 2002/49/EC, kortlagning og mælingar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1822
6. mars, 2019
Annað
Fyrirspurn
11.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 27.febrúar sl. Lagðar fram athugasemdir og svör við athugsemdum við Aðgerðaráætlun gegn hávaða á árunum 2018-2023 sem auglýst var. Athugasemdafresti lauk 20. janúar sl.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir aðgerðaráætlun gegn hávaða á árunum 2018 - 2023 og vísar til bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Helga Ingólfsdóttir. Einnig tekur til máls Friðþjófur Helgi Karlsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi aðgerðaráætlun gegn hávaða á árunum 2018-2023.