Stapahraun 11, fyrirspurn um stækkun
Stapahraun 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1771
28. september, 2016
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð SBH frá 22.sept. sl. Tekin fyrir að nýju tillaga Nexus arkitekta að deiliskipulagi lóðanna 11-12 við Stapahraun. Skipulags- og byggingarráð samþykkti þann 03.11.2015, fyrirliggjandi tillögu og heimilaði að hún yrði auglýst skv. 43. grein skipulgaslaga nr. 123/2010.
Tillagan var auglýst frá 28.12.2015-08.02.2016. Ein athugasemd barst dags. 05.02.2016. Svör skipulagsfulltrúa við athugasemdum dags 04.03.2016 ásamt uppdrætti var samþykkt á fundi ráðsins þann 08.03.2016.
Skipulags- og byggignarráð samþykkir umsögn skipulagsfulltrúa frá 4.3.2016 og leggur eftirfarandi til við bæjarsjtórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyriliggjandi tillögu og henni verði lokið skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010."
Svar

Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson. Adda María Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi svarar andsvari. Til andsvars öðru sinni kemur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson.

Fundarhlé gert kl. 14:41. Fundi er framhaldið kl. 14:56.

Forseti leggur til að málinu verði frestað. Tillaga samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum.