Fundargerðir 2015, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1747
10. júní, 2015
Annað
‹ 1
2
Fyrirspurn
Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 3.júní sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 22.maí sl. b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá frá 5.maí sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 2.júní sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 1.júní sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 5.júní sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar 1.júní sl.
Svar

Adda María Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar fræðsluráðs frá 1. jún sl., 2. liðar Leikskóla og daggæslumál,þá Einar Birkir Einarsson vegna sama máls, Adda María Jóhannsdóttir kom að andsvari við ræðu Einars Birkis Einarssonar, Einar Birkir Einarsson svaraði andsvari.

Adda María Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs öðru sinni vegna fundargerðar fræðsluráðs frá 1. júní liða 2., 3. 4. og 5.

Ólafur Ingi Tómasson kvaddi sér hljóð vegna fundargerðar skipulags- og byggingarráðs fá 2. júní sl., 11. liðar Suðunesjalína 2, umsókn Landsnets hf um framkvæmdaleyfi.

Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.