Menningar- og ferðamálanefnd - 236
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3398
29. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 14. janúar sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 21.1. 1501452 - Yfirferð fjárhagsáætlunar 2015 og helstu verkefni. Menningar- og ferðamálafulltrúi fór yfir verkefni og viðburði ársins. Fjárhagsáætlun menningar- og ferðamála skoðuð. Farið yfir niðurstöðu fjárhagsáætlunar 2015 og rætt um viðburði og fleira. 21.2. 1501453 - Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar. Kristinn Sæmundsson frá Menningar- og listafélagi Hafnarfjarðar óskaði eftir fundi með nefndinni. Kristinn fór yfir breytingar í Menningar- og listafélaginu. Björn Pétursson formaður bíóráðs sat einnig fundinn undir þessum lið. 21.3. 1501451 - Menningarstyrkir 2015 Rætt um framkvæmd, auglýsingu og fleira. Málið rætt og ákveðið að auglýsa fljótlega.