Menningar- og ferðamálanefnd - 228
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3387
11. september, 2014
Annað
‹ 18
19
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 3. september sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 19.2. 1405446 - Sumargöngur 2014 Greint frá velheppnuðum sumargöngum sem voru öll fimmtudagskvöld í sumar. Göngurnar voru samstarfsverkefni Skrifstofu menningar- og ferðamála, Hafnarborgar og Byggðasafns Hafnarfjarðar. Nefndin lýsir yfir ánægju með göngurnar og væntir þess að verkefnið haldi áfram næsta sumar. 19.3. 1409029 - Jólaþorpið 2014 Rætt um leigugjald á söluhúsum, leigu á söluhúsum svo stækka megi þorpið og fleira. Farið yfir Jólaþorp síðasta árs og áherslur sem þá voru lagðar. Ákveðið að leggja til við bæjarráð að leigugjald fyrir söluhús hækki úr 10.000 kr. fyrir helgi í kr. 15.000.