Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1726
28. maí, 2014
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð hafnarstjórnar frá 20.maí sl. Lögð fram tillaga að viðauka I við fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2014. Hafnarstjórn samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun hafnarinnar 2014, samanber bókun liðar 1 í fundargerð.
Svar

Bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi viðauka I við fjárhagsáætlun hafnarinnar 2014 með 6 atkvæðum, 5 bæjarfulltrúar sátu hjá.