Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fjárhagsáætlun og gjaldskrár 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1712
16. október, 2013
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð BÆJH frá 14.okt. sl. Lögð fram fjárhasáætlun heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis fyrir árið 2014 ásamt tillögum að gjaldskrám vegna heilbrigðis- og mengunarvarnareftirlits og vegna hundahalds. Bæjarráð vísar tillögum að gjaldskrám heilbrigiðiseftirlitsins til bæjarstjórnar. Jafnframt er rekstaráætluninni vísað til úrvinnslu við gerð fjárhagsáætlunar.
Svar

Gunnar Axel Axelsson tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagðar gjaldskrár með 11 samhljóða atkvæðum.