Fjóluhvammur 14, notkun húss
Fjóluhvammur 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 464
12. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur bréf frá íbúum í nágrenni Fjóluhvamms 14 þar sem kvartað er yfir atvinnustarfsemi í húsinu, nú síðast hafi húsið verið leigt til Vinakots fyrir vistun unglinga með hegðunarvanda. Borist hefur svar frá Vinakoti ásamt umsögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Lagður fram úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í sambærilegu máli.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120476 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030906