Fjarðargata 13-15, byggingarleyfi
Fjarðargata 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 464
12. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Fasteignafélagið Bæjarholt sækir 04.01.2008 um að byggja svalir beggja vegna við veitingahúsið Cafi Aroma samkvæmt teikningum Erling Grosen Pedersen dags. 19.03.1993. Nýjar teikningar bárust þann 08.07.2008. Byggingarleyfi samþykkt 09.03.2008. Framkvæmdir ekki hafnar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tilkynnir að byggingarleyfið er fallið úr gildi þar sem framkvæmdir eru ekki hafnar sbr. 14. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120441 → skrá.is
Hnitnúmer: 10002509