Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins breyting vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 333
5. nóvember, 2013
Annað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Hrafnkels Proppé svæðisskipulagsstjóra f.h. Sambands sveitarfélaga á Höfuðborgarsviðinu dags. 21.10.13. Svæðisskiplagsnefnd samþykkti að leggja að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 vegna aðalskipulags Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga fyrir hlutaðeigandi sveitarstjórnir til samþykktar sk.v 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, með þeim lagfæringum sem fagráð leggur til.
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við tillöguna og vísar henni til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar til samþykktar.