Tjarnarvellir 11, dómur héraðsdóms, fyrirspurn
Tjarnarvellir 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 267
1. febrúar, 2011
Annað
‹ 17
18
Fyrirspurn
Tekin fyrir fyrirspurn fulltrúa sjálfstæðisflokksins varðandi úrskurð Héraðsdóms um Tjarnarvelli 11. 1) Skrifleg samantekt af hálfu sviðsins á málinu, aðdraganda þess og niðurstöðu. 2) Skriflegt yfirlit yfir það hvort sambærileg dómsmál gegn Hafnarfjarðarbæ séu í gangi. 3) Skriflegt svar við því hvers vegna kjörnir fulltrúar voru ekki upplýstir um dómsmálið.
Svar

Það er er ekki hlutverk Skipulags og byggingarráðs að fjalla sérstaklega um fjárhagslegar- og lögfræðilegar innheimtur Hafnarfjarðarbæjar eins og hér er spurt um (sbr. lið 2 og 3), þrátt fyrir að innheimtan varði gjöld sem tilkomin eru vegna skipulagsmála og framkvæmda þeim tengdum. Slík mál eru hins vegar á sviði bæjarráðs, sbr. 6.gr. í erindisbréfi bæjarráðs. Hafnarfjarðar.      Sviðsstjóra er falið að leggja fram svör við lið nr. 1.