Norðurhella 10, byggingarstig og notkun.
Norðurhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 436
20. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Húsið er skráð á byggingarstigi 2, úttekt á sökkulveggjum, en er fullbyggt og tekið í notkun. Dagsektir voru lagðar á, en frestur veittur til 03.03.11 til að ljúka úttektum. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 28.03.12 byggingastóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan 3 vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki til að knýja fram úrbætur. Eigendur telja málið vera hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir upplýsingum um málið frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204723 → skrá.is
Hnitnúmer: 10108596